Skemmtilegur dagur

Dagurinn hjá Unndísi byrjaði snemma fimleikanámskeið kl 9 til 11 og svo labbað heim og borðað, síðan fótboltaskólinn kl 13 til 17 . Við hjóluðum í bæinn eftir fótboltask og hjálpaði daman mömmu sinni að kaupa hjól enda var ég orðin hundleið að vera á jálkinum hans Unnsteins, nú verður bíllinn sparaður allavega hér innanbæjar. Í kvöld verður farið á leik  Sellfos og KA og er í boði fyrir börn sem mæta á leikinn grillaðar pylsur. En á morgun er stefnan sett á Reykjavík að hitta Örnu og fjölsk og ætlum við að nota veðurblíðuna til að fara í nauthólsvík. Þetta er eins og að vera í útlöndum sól og yfir 20 st fleiri daga, það fór í 26 gráður í dag var kófsveitt á hjólinu. Set inn myndir vonandi í kvöld. Það er eitt sem ég sakna mikils að sjá ekki sjóinn er búin að hugsa hvað pollurinn sé nú spegilsléttur þessa dagana, venst því sennilega seint að hafa ekki sjó og fjöllin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband