Brjálað veður en logn í HNÍFSDAL

Hér var brjálað veður í gærkvöldi, annað eins úrhelli hef ég bara aldrei séð. Hljóp yfir til Lilju sem býr við hliðina sirka 10 skref og urðum við mæðgur hundvotar. Skilst að svona hafi þetta verið um allt land nema í HnífsdalWink Það var gott að búa í Hnífsdal bjó þar í 32 ár og er ég ánægð að það sé steinhætt að rigna og hvað þá að komi rok. Svo sagði mér kona þaðan að þar væri  alltaf logn og blíða, sólin færi ekki fyrr en 10 á kvöldin og líklega komin upp kl 7 að morgni. Þannig að nú hljóta Ísfirðingar að hópast á strendurnar í Hnífsdal. Já það verður sko mitt fyrsta verk að fara í Hnífsdal þegar ég kem vestur, viss um að ég fæ smá sólbaðsfíling  á sólpallinum hjá ónefndri Grinkonu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband