22.10.2008 | 08:27
Snjór á Selfossi
Mamma mamma það er komin snjór á Selfoss, hún var glöð sú stutta í morgun þegar hún sá snjóinn. Það er reyndar svolítið kalt og vindur, en hún er ákveðin á gönguskíði á að fara þegar skólinn er búin í dag. Við mæðgur ásamt 2 öðrum góðum konum ætluðum vestur á Ísafjörð á morgun en miðað við veðurspá sé ég það ekki fyrir mér. En við skellum okkur bara seinna. Gerum eitthvað annað skemmtilegt í staðinn sagði ég við dóttur mína þegar veðurspáin var birt, æi sú var leið var farin að hlakka svo til að hitta vinkonurnar og að komast í snjóinn en smá sárabót snjór hér líka. Að öðru leyti allt gott héðan. Eigið góðar stundir og þið fyrir vestan farið varlega.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.