Tökum verðtrygginguna

Ég er búin að hugsa mikið um hvað er hægt að gera í þessari kreppu og það sem maður heyrir núna er að unga fólkið ræður ekki við afborganir af lánum og að það vex svo hratt að íbúðir þeirra eru veðsettar uppfyrir raunverð. Eigum við að bíða eftir að þau fari til útlanda. Halló byggjum við ekki landið á unga fólkinu er það ekki fólkið sem tekur við.  Við verðum að taka verðtrygginguna strax og ef stjórnin gerir það, þá held ég að hún kæmi betur út í könnunum. Svo væri ég mjög hrifin af því að skipta út formanni í Sjálfstæðisflokknum og setja Þorgerði Katrínu í fomannsstólinn. Hún yrði kröftugur foringi sem engin gæti stjórnað eins og strengjabrúðu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garpur76

Guðrún mín, ertu nú viss að það sé nóg að skipta um formann... ég held að sjálfstæðisflokkurinn hefði nú gott af því að komast í stjórnarandstöðu...

En er sammála þér með verðtryggingnuna  

Garpur76, 28.10.2008 kl. 11:55

2 identicon

Já Jóhanna ég er alveg viss með nýjum formanni koma nýjar áherslur og vissir aðilar hreinsast út

Guðrún (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 12:05

3 Smámynd: Garpur76

Það er reyndar rétt, er meira segja með einn aðila í huga sem þarf að hreinsa út ;c)

Garpur76, 28.10.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband