31.10.2008 | 15:13
Nýr kreppusöngur
Fékk ţennan texta sendan njótiđ vel
Gćinn sem geymir aurinn minn
Ég finn ţađ gegnum netiđ
ađ ég kemst ekki inn
á bankareikninginn,
en ég veit ađ ţađ er gći
sem geymir aurinn minn,
sem gćtir alls míns fjár,
og er svo fjandi klár,
kann fjármál upp á hár,
býđur hćstu vextina,
og jólagjöf hvert ár.
Ég veit hann axlar ábyrgđ,
en vćlir ekki neitt,
fćr ţess vegna vel greitt,
hendur hans svo hvítţvegnar
og háriđ aftursleikt.
Ţó segi í blöđunum
frá bankagjaldţrotum
hann fullvissar mig um:
Ţađ er engin áhćtta
í markađssjóđunum.
Ég veit ađ ţessi gći
er vel ađ sér og vís;
í skattaparadís
á hann eflaust fúlgur fjár,
ef hann kemst á hálan ís.
Ţví oftast er ţađ sá,
sem minnstan pening á,
sem skuldin endar hjá.
Fáir slökkva eldana,
sem fyrstir kveikja ţá.
Fin.
Október 2008.
Fyrir ţá sem ekki kvekja á laginu viđ ţennann texta ţá er ţađ "Konan sem kyndir ofninn minn" - eftir Davíđ Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fór vitlausa leiđ og festi rútuna
- Björgunarsveitir ađstođuđu slasađan ferđamann
- 43 ára Íslendingur lést á Spáni
- Tryggi ađ verndargildi rýrni ekki
- Eldhress leiđsögumađur í hálfa öld
- Kemur sér illa fyrir eldri borgara
- Heimsmarkađsverđ ađeins lítill hluti af dćluverđi
- Yfir 400 eldingar: Óvenju mikil úrkoma
- Rukkađi 90.000 kr. í tímagjald
- Höfum í raun svo stuttan tíma
Erlent
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
- Órofin arfleifđ ofbeldis
- Trump og Selenskí funda á mánudag
- Trump útilokar vopnahlé
- Viđ náđum ekki ţangađ
- Tala um mikinn árangur á fundinum
- Upptaka: Blađamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verđur Pútín innan handar
- Sögulegt handaband leiđtoganna
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borđ
Fólk
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Ţetta kveikti í mér aftur
- Berađi geirvörturnar í nýju myndskeiđi
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist međ árunum
- Brýtur blađ í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Ţór leikstýra áramótaskaupinu
- Á einhver ítalska ömmu sem endurfćddist í júlí 2023?
- Sigrún Inga nýr formađur myndlistarráđs
- Bláber og list á Berjadögum
Viđskipti
- Hćrri skattar gćtu minnkađ tekjur
- Risinn sem rćđur hagkerfinu
- Markađsađilar vćnta meiri verđbólgu
- Skrítiđ ađ smásölum sé ekki treyst til ađ selja áfengi
- Um hagsmunaárekstra í verjendastörfum
- Undirstöđur hagkerfisins eru traustar
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tćkluđ án ćsings
- Lćkka bílaverđ vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiđslufall
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.