Hvar er forsetinn

Nú er þjóðin í miklum þrengingum, fólk að missa allt sitt og margir búa við mjög slæman efnahag.Því spyr ég hvar er sá sem á að vera sameiningartákn þjóðarinnar hann sést hvergi, jú hann kom og hélt áramótaávarp sem var hvorki fugl né fiskur. Er hann kannski í siglingu með ónefndum aðila/aðilum? Nógu andskoti gekk mikið á þegar átti að setja lög um fjölmiðla þá létu hann og Ingibjörg Sólrún aldeilis ljós sitt skína. Það var ekki í þágu þjóðarinnar það er vissulega komið í ljós. Af hverju segir þessi maður ekki af sér? Undirrituð er stolt að geta sagt, ekki kaus ég þennan mann. Hann er búin að lifa glamúrlífi á kostnað hverra líklega okkar sem borgum skatta og skyldur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvar er Geir ? hvar er Ingibjörg ? hvar er Árni Matt ? hvar er Össur ? hvae er Davíð ?

Forsetinn hefur staðið sig ágætlega. Það eru hinsvegar stjórnmálamenn sem gjersamlega hafa brugðist, bæði hvað varðar hæfni og upplýsingamiðlun.

hilmar jónsson, 15.1.2009 kl. 08:36

2 identicon

Jú það væri ágætt ef hann leggði orð í belg varðandi öll mótmælin og deilurnar sem tröllríða þjóðfélaginu. Ætli ýmsir aðrir þjóðhöfðingjar hefðu ekki gert eitthvað slíkt í hans sporum?

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 05:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband