5.11.2008 | 08:37
Brotnar rúður í dalnum
Var að lesa grein um Hnífsdal þar hefðu brotnað rúður í óveðri, það kom mér mjög á óvart, svo fylgdi mynd af Ísafirði með fréttinni. SIGRÍÐUR MÍN ! ÞAÐ GENGUR EKKI.
Það er annars allt gott héðan, Unndís Ýr búin að vera með leiðindahósta en er að lagast. Svo er að bætast við nýr heimilisvinur en það er lítil kanína og eru þær stöllur Unndís og Ingunn búnar að smíða og mála búr fyrir hana. Unndís Ýr var að sýna ballett á laugadaginn var og tókst það mjög vel tókum fullt af myndum skelli þeim inn um helgina. Jón Þór ætlar að koma og vera með okkur um helgina og verður það nú bara gaman. Mamma var hér á síðstu helgi og leyst þeirri gömlu mjög vel á slotið hjá okkur.Nóg að gera á þessum bæ.
Bið að heilsa vestur og þá sérstaklega ykkur Hvestukonur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Gaman að heyra frá þér Guðrún mín.Hér var líka góður hvellur í nótt. Annars er allt gott hépan að vestan og við finnum ekki mikið fyrir kreppunni eða skjálftum (Grindavík). Heyrst hefur að nú vilji fólk aftur á heimaslóðir þegar þrengist að fyrir sunnan og skyldi engan furða.
Bestu kveðjur frá okkur hér í Hvestu þar sem allt er á fullu í kertagerð og í dag ætlum vip að hvíla okkur á þeim og dunda við að föndra og halda Bingó. bara gaman hér
Hvestukellur (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:24
Kem og kíki á ykkur í des ef allt gengur eftir og að sjálfsögðu versla ég jólakertin hjá ykkur. Flott að fólk komi aftur enda ekki slæmt að búa á vestfjörðum
Guðrún (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.