Brotnar rúður í dalnum

Var að lesa grein um Hnífsdal þar hefðu brotnað rúður í óveðri, það kom mér mjög á óvart, svo fylgdi mynd af Ísafirði  með fréttinni. SIGRÍÐUR MÍN ! WinkÞAÐ GENGUR EKKI.

Það er annars allt gott héðan, Unndís Ýr búin að vera með leiðindahósta en er að lagast. Svo er að bætast við nýr heimilisvinur en það er lítil kanína og eru þær stöllur Unndís og Ingunn búnar að smíða og mála búr fyrir hana. Unndís Ýr var að sýna ballett á laugadaginn var og tókst það mjög vel tókum fullt af myndum skelli þeim inn um helgina. Jón Þór ætlar að koma og vera með okkur um helgina og verður það nú bara gaman. Mamma var hér á síðstu helgi og leyst þeirri gömlu mjög vel á slotið hjá okkur.Nóg að gera á þessum bæ.

Bið að heilsa vestur og þá sérstaklega ykkur Hvestukonur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra frá þér Guðrún mín.Hér var líka góður hvellur í nótt. Annars er allt gott hépan að vestan og við finnum ekki mikið fyrir kreppunni eða skjálftum (Grindavík). Heyrst hefur að nú vilji fólk aftur á heimaslóðir þegar þrengist að  fyrir sunnan og skyldi engan furða.

Bestu kveðjur frá okkur hér í Hvestu þar sem allt er á fullu í kertagerð og í dag ætlum vip að hvíla okkur á þeim og dunda við að föndra og halda Bingó. bara gaman hér

Hvestukellur (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 10:24

2 identicon

Kem og kíki á ykkur í des ef allt gengur eftir og að sjálfsögðu versla ég jólakertin hjá ykkur. Flott að fólk komi aftur enda ekki slæmt að búa á vestfjörðum

Guðrún (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband