5.11.2008 | 12:02
Sumir eru meira utan við sig en aðrir
Fann þessa flottu frétt á mbl.is
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú sérstætt peningafölsunarmál. Maður kom inn í matvöruverslun á mánudag og greiddi fyrir vörur með tíu þúsund króna seðli en á seðlinum var mynd af Davíð Oddssyni, seðlabankastjóra.Afgreiðslufólk verslunarinnar var ekki betur vakandi en svo að það gaf manninum til baka, tæpar sjö þúsund krónur. Lögregla hefur nú fengið seðilinn í hendur ásamt upptöku úr öryggismyndavél verslunarinnar. Leiðin að falsaranum ætti því að vera greið.
Skyldi Jón Ásgeir vera komin með prentsmiðju ???Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.