Sumir eru meira utan við sig en aðrir

Fann þessa flottu frétt á mbl.is

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú sérstætt peningafölsunarmál. Maður kom inn í matvöruverslun á mánudag og greiddi fyrir vörur með tíu þúsund króna seðli en á seðlinum var mynd af Davíð Oddssyni, seðlabankastjóra.

Afgreiðslufólk verslunarinnar var ekki betur vakandi en svo að það gaf manninum til baka, tæpar sjö þúsund krónur. Lögregla hefur nú fengið seðilinn í hendur ásamt upptöku úr öryggismyndavél verslunarinnar. Leiðin að falsaranum ætti því að vera greið.

Skyldi Jón Ásgeir vera komin með prentsmiðju ??? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband