Darri Þór ömmustrákur 3ja ára í dag

Þessi skemmtilegi ömmustrákur hann Darri Þór er orðinn 3ja ára og erum við fjölsk á leið í afmæli til hans. En hér er komin nýr heimilismeðlimur sem heitir Bjalla og er kanína. Það var byggt þetta flotta búr sem síðan var málað bleikt og Unndís mjög dugleg að hugsa um hana, keyrir henni um í dúkkuvagni og lætur bjalla það sér vel líka, enda er hún ungi sem við fengum úr Slakka sem sagt barnvæn. Unndís Ýr er enn með þennan þráláta hósta og fór ég með hana aftur til læknis og fékk hún asmalyf. Læknirinn vill meina að hún fái asmaeinkenni þegar kalt loft er.

Þessa dagana er ekkert gert nema að læra því vinkona mín er að koma að utan á miðvd og stefni ég á að vera búin með öll verkefni, ritgerð og glærur þegar hún kemur. Nóg í bili eigið góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og svo er bara ad djamma eins og hægt er tegar skvísan er komin á klakann.

maria (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband