Sólin er eins og Davíð Oddson hverfur aldrei

Okkur mæðgum fannst það skrítið þegar við vorum að setja upp jólaseríur að sólin skein sem skærast á meðan, svo hún blindaði okkur. Það er desember og sólin skín að vísu frá hádegi og fram að ca kl. 16. Þessu erum við óvön að vestan og er þetta bæði gaman og pirrandi í senn því að keyra með sólina svona lága er hræðilegt. Var að grínast með það við Möggu vinkonu mína að sólin væri eins og Davíð bölvar  henni á þessum árstíma líkt og allir bölva Davíð en hvorugt víkur. Já það mætti halda að við byggjum í Hnífsdal svo gott veður er búið að vera.  Vona að veðrið verði svipað þegar við förum vestur. Hér er búið að baka fullt af kökum og ætlum við að gera piparkökurnar í dag ásamt vinkonu Unndísar og svo ætlar Ásgerður að koma til liðs við okkur líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband