Fimleikasýning

Það var sýning hjá öllum sem æfa fimleika á Selfossi í gær og var sett upp Latabæjarþema, vá hvað það var mikið lagt upp úr þessu hjá þeim. Unndís Ýr var í hóp sem nefnist Maggi mjói, en hver hópur var með hlutverk og erum við foreldrar ánægð með hvað hún hefur náð góðum árangri á stuttum tíma. Það er mikill metnaður hjá fimleikadeildinni,  góðir þjálfarar eða svo ég noti orð dóttur minnar ofsastrangir en skemmtilegir. Set inn myndir á eftir. Eftir sýningu var farið á útijólaskemmtun þar sem jólasveinar ásamt fylgdarliði voru að skemmta síðan var gengið kringum jólatré. Í dag ætlum við á Eyrarbakka en þar er jólasýning fyrir börn. Arey Rakel og Darri eru hjá okkur þessa helgi þar sem mamma þeirra er á kafi í prófum, en þau eru bara sátt finnst gaman hér á Selfossi og okkur að hafa þau.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband