24.12.2008 | 14:35
Gleðileg jól
Gleðileg jól kæru vinir og ættingjar nær og fjær. Unndís Ýr er alveg að farast úr spenningi vill til að Jólasveinninn gaf henni DVD disk í skóinn, henni finnst tíminn ekkert mjakast. Hér á Selfossi verða rauð jól og líklega er svo um allt land. Þetta er í þriðja skiptið sem ég man eftir rauðum jólum. Við byðjum þá sem fengu ekki kort að vera rólegir uppgvötaðist í dag að eiginmaðurinn gleymdi poka með kortum í hjá kunningja hér, svo það verður sent á milli jóla og nýárs og meira segja einn pakki líka. En þetta skilar sér vonandi. Hafið það gott og borðið eins mikið og þið getið, það ætlum við að gera. Set inn myndir bráðum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lagastoð vann 2.008 tíma fyrir SKE
- Mikill ávinningur af mótefninu ef þátttaka er góð
- Beint: Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt
- Skúli byggir átta hús í Hvammsvík
- Gnarr vill rýmka mannanafnalög
- Gular viðvaranir víða um land
- Alvarleg staða í Landakotsskóla
- Björgunarsveitarmenn fengu tvo fyrir einn
Erlent
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
Fólk
- Richard Chamberlain látinn
- Fer yfir 44 ára feril á fjölunum í góðra vina hóp
- Fólk virðist ekki fá nóg af lögunum þeirra
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
Athugasemdir
Gleðileg jól. Óska þér og þínum farsældar og friðar.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 16:48
Gledilega hátid kæra fjsk.
Kvedja frá Aabenraavej 20.
maja (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 09:32
Gleðilega hátíð Guðrún mín... og gleðilegt ár
Garpur76, 2.1.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.