Einn góður

Tveir náungar úr Reykjavík (ath, utanbæjarmenn):

>

> Tveir náungar stóðu og klóruðu sér í hausnum fyrir framan flaggstöng

> þegar konu eina bara að.

>

> Hún spurði hverju þeir væru að velta vöngum yfir.

> Aaaaa, við eigum að finna hæðina á stönginni en við erum ekki með

> neinn stiga. Aaaaa, heyrðist frá konunni, opnaði tösku sína, tók út

> skiptilykil, losaði stöngina upp, lagði hana niður, tók nú upp málband og mældi stöngina:

> 5 metrar og 65 sentimetrar, og hélt hún síðan á braut.

>

> Eftir stóðu þeir félagar skellihlægjandi: Er þetta ekki dæmigert fyrir

> konur, okkur vantaði hæðina en hún sagði okkur lengdina.

>

> Þessir félagar eru hátt settir í fjármálageiranum á Íslandi og starfa

> fyrir íslenska ríkið.

>

>

>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Er eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, nemi, stuðningsforeldri og húsmóðir eins og er. Síðan er aðallega fyrir minn þankagang
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband